Leita í fréttum mbl.is

Rétt viđbrögđ lögreglu

Mér finnst ađ viđbrögđ lögreglu í dag hafa veriđ hárrétt. Ţađ má ekki líđast lengur ađ fámennur hópur atvinnubílstjóra leggi líf annarra borgara í hćttu til ađ vekja athygli á málstađ sínum. Nú í dag var einfaldlega komiđ nóg, og ţví voru viđbrögđ lögreglu rétt. Ţađ er í ţeirra verkahring ađ halda uppi lögum og reglum í landinu, og hvađ sem hver segir ţá var ţessi fámenni hópur bílstjóra ađ brjóta lögin, og viđ ţví var ađ bregđast.

Ég fylgdist međ ţessu í dag á RÚV, og heyrđi viđtöl viđ nokkra einstaklinga. Ţar var bílstjórum heitt í hamsi, og töldu gróflega á sér brotiđ. Í ţeirra augum er ţađ greinilega ţannig ađ beita má hvađa ađferđum sem er til ađ koma málstađ sínum á framfćri. Ţeir telja greinlega ađ ţeim eigi ađ leyfast allt til ţess ađ vekja á sér athygli. Í mínum huga er ţađ skýrt ađ ţađ ţýđir lítiđ ađ haga sér eins og asni og koma svo skćlandi fram ţegar búiđ er ađ skamma mann

Ţessar ađgerđir vörubílstjóra hafa fyrir löngu misst marks, en samt sem áđur telja ţeir sig hafa allan almenning ađ baki sér. Ég tel svo ekki vera, ţeir hafa fyrir margt löngu hrakiđ burt frá sér marga sína stuđningsmenn međ framferđi sínu. Enda hefur ţađ komiđ fram í í fjölmiđlum (ađ ég held á rás 2) ađ ţetta eru ekki almennir vörubílstjórar sem ţarna eru ađ mótmćla, heldur eru ţarna í forsvari eigendur verktakafyrirtćkja.

Ţađ er sjálfsagđur réttur manna ađ mótmćla, en menn varđa ađ gera ţađ međ ţeim ađferđum sem falla ađ lögum og reglum nútíma samfélögum.


mbl.is „Alltof harkalegar ađgerđir“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Ég er.....

Þórður Vilberg Guðmundsson
Þórður Vilberg Guðmundsson

Kallaður Doddi svona dagsdaglega!

Reyðfirðingur, í húð og hár

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband