Leita í fréttum mbl.is

Kjarkur og Kjarkleysi

Það er ljóst að bæjarstjórnarmenn i Fjallabyggð verða ekki sakaðir um kjarkleysi, annað en segja má um kollega þeirra í meirihluta bæjarstjórnar Fjarðabyggð.

 Hér má sjá tillögu bæjarstjórnar Fjallabyggðar þess efnis að laun bæjarstjórnarmanna muni lækka um 10% auk þess sem aðhalds verði gætt í öðrum útgjöldum yfirstjórnar.  Þetta eru minni skref en Sjálfstæðismenn í Fjarðabyggð lögðu til að stigin yrðu hér, en engu að síður er þarna verið að gera eitthvað. Ólíkt því sem gerist í Fjarðabyggð. Þar sem að meirihlutanum brast kjarkur til þess að samþykkja tillögu minnihlutans, á einhverjum furðulegum forsendum. Forseti bæjarstjórnar sagði m.a í viðtali um þetta mál í útvarpi " ekki er hægt að lækka kjarasamningsbundin laun með ákvörðun bæjarráðsins"

Maður hlýtur að spyrja sig hvort að forsetinn hafi kynnt sér tillögu Sjálfstæðismanna áður en hann fór að tjá sig um hana?

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég er.....

Þórður Vilberg Guðmundsson
Þórður Vilberg Guðmundsson

Kallaður Doddi svona dagsdaglega!

Reyðfirðingur, í húð og hár

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband