21.11.2008 | 13:57
Kjarkur og Kjarkleysi
Það er ljóst að bæjarstjórnarmenn i Fjallabyggð verða ekki sakaðir um kjarkleysi, annað en segja má um kollega þeirra í meirihluta bæjarstjórnar Fjarðabyggð.
Hér má sjá tillögu bæjarstjórnar Fjallabyggðar þess efnis að laun bæjarstjórnarmanna muni lækka um 10% auk þess sem aðhalds verði gætt í öðrum útgjöldum yfirstjórnar. Þetta eru minni skref en Sjálfstæðismenn í Fjarðabyggð lögðu til að stigin yrðu hér, en engu að síður er þarna verið að gera eitthvað. Ólíkt því sem gerist í Fjarðabyggð. Þar sem að meirihlutanum brast kjarkur til þess að samþykkja tillögu minnihlutans, á einhverjum furðulegum forsendum. Forseti bæjarstjórnar sagði m.a í viðtali um þetta mál í útvarpi " ekki er hægt að lækka kjarasamningsbundin laun með ákvörðun bæjarráðsins"
Maður hlýtur að spyrja sig hvort að forsetinn hafi kynnt sér tillögu Sjálfstæðismanna áður en hann fór að tjá sig um hana?
Af mbl.is
Innlent
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svæði
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefnið
- Meint vanhæfi á borð innviðaráðuneytisins
- Áhöfn Varðar II kölluð út í tvígang
- Mun halda áfram að þjónusta Grindvíkinga
- Ný 360 gráða yfirlitsmynd sýnir gosið
- Talsverð tíðindi í könnun Gallup í Reykjavík
- Bann á einkaþotum og þyrluflugi samþykkt
- Meira eða minna búið, þetta gos
- Myndskeið: Hlé gert á þingfundi vegna skjálfta
Erlent
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.