19.11.2008 | 16:58
Var það Jón...??
Ætli Jón Magnússon hafi gengið í lið með eggja-skrílnum og sé farinn að kasta eggjum í ráðherrabíla....??
Tja.... maður spyr sig....
Eggjum kastað í ráðherrabifreið Björns Bjarnasonardi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Innlent
- Yfir 14 þúsund manns kosið utan kjörfundar
- Víðáttumikil lægð suður í hafi
- Braut rúðu á lögreglubíl
- Andlát: Baldur Óskarsson
- Virknin stöðug í nótt
- Vinna að því að verja rafmagnsmöstur við Svartsengi
- Mesta áskorun lífsins
- Stargoði ný fuglategund á Íslandi
- Sex fengu 615 milljónir
- Alþjóðastarfið mætir afgangi
Athugasemdir
Furðulegt hvað eggin fá alltaf meiri athygli en fólkið. Það var þarna einhver náungi sem vildi segja sitt álit með eggjum...og ekki í neinum tengslum við þá sem stóðu að lýðræðisvarðveislunni í kringum alþingishúsið.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.11.2008 kl. 17:16
Nei það var nú ekki svo. Ég var á leið inn í Alþingishús þegar ég sá þessar aðgerðir og spurði viðkomandi hvort hann héldi virkilega að hann næði árangri með þessu. Síðan lét ég Björn Bjarnason vita af málinu um leið og ég kom inn í þinghúsið.
Jón Magnússon, 19.11.2008 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.