18.4.2008 | 11:49
Árshátíđ Grunnskóla Reyđarfjarđa
Í gćrkvöldi skellti ég mér á árshátíđ Grunnskóla Reyđarfjarđar. Ţetta er árleg skemmtun grunnskólans ţar sem nemendur í 1-7 bekk koma fram og skemmta áhorfendum. Og ég held ađ ég ljúgi ekki ţegar ég segi ađ ţetta sé alltaf einhver best sótta skemmtun hérna í bćnum, enda mjög skemmtileg. Og ţađ var sko enginn undantekning í gćr. Krakkarnir stóđu sig eins og hetjur og gat ég ekki betur heyrt e ađ allir ţeir sem mćttu hafi skemmt sér hiđ besta.
Ţađ er ákaflega gaman ađ horfa á krakkana leika, enda eru ţau búin ađ leggja á sig mikla vinnu fyrir ţetta, semja og ćfa alla vikuna. Ţađ sést líka einkar vel hversu gaman ţau hafa af ţessu, leikgleđin skín úr hverju andlit. Ekki er nú mjög mörg ár síđan mađur stóđ í ţessum sömu sporum sjálfur, og alltaf var ţetta jafn skemmtilegt.
Fannst sérstaklega gaman ađ sjá leikritiđ sem 6. bekkur setti upp í gćr. Ţađ hét "Fólkiđ í blokkinni" og fjallađi um íbúa í blokk einni, sem voru jafn ólíkir og ţeir voru margir. Ţađ lenti svo á húsverđinum ađ taka viđ öllum ţeim kvörtunum sem bárust og halda öllum góđum. Mér fannst ţetta leikrit alveg hreint yndislegt, mikill húmor en samt góđur bođskapur. Ekki skemmdi fyrir ađ ţađ var mjög vel leikiđ og greinilegt ađ ţarna voru efnilegir leikarar á ferđ. Tók ég sérstaklega eftir tveimur Almar Blćr, sem lék húsvörđinn og Magnús Magnússon sem lék gamlan mann ađ nafni Bolli. Ţessir tveir voru alveg frábćrir í sínum hlutverkum, skiluđu sínu mjög vel, voru skýrmćltir og manni leiđ eins og ţeir hafi bara veriđ á sviđ í mörg mörg ár.
En takk krakkar í grunnskólanum fyrir mjög góđa skemmtun...
Athugasemdir
En gaman ađ heyra. Skemmti mér líka hiđ besta. Er búin ađ taka viđ mörgum "hamingjuóskum" međ leiksigur barnsins...
Snáđi er líklega međ leiklistina í sér- enda hefur hann alla tíđ stefnt á leiklistarskólann eftir menntaskólann, en grunnurinn er uppeldiđ úr Ártúnsskóla, en ţađ eru ţau á sviđi lon og don!
Hann sendir ţér eiginhandaráritun ţegar hann tekur viđ óskarnum, hehehehe...
Kv Krissa- Almars Blćs mamma!
Kristborg Bóel Steindórsdóttir, 21.4.2008 kl. 20:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.