4.9.2007 | 17:11
Þá er komið að því...
Þá kannski kominn tími til að blása lífi í þessa bloggsíðu aftur.
Það margt á daga manns drifið síðan síðast. m.a
- Ég er hættur að vinna á Leikskólanum Lyngholti
- Í sumar þjálfaði ég fótbolta hjá Val Rfj, það var fjör
- Ég er fluttur til Reykjavíkur
- Það er fínt
- Byrjaður að stunda nám við Guðfræðideild HÍ
Þetta er svona allavega eitthvað. En eins og ég sagði þá er ég kominn í borgina og hef það bara fínt þar. Búinn að nota viku til að þvælast um bæinn og gera mest lítið. Í gær byrjaði svo skólinn með nýnemafundi og kaffi. Í morgun voru svo fyrstu tímarnir, Trúarbragðasaga og Samtíðasaga og inngangsfræði Nýja Testamentsins. Það var skrýtin tilfininf að setjast aftur á skólabekk eftir rúmlega árs hlé. En þetta veður bara skemmtilegt þó svo að þetta sé líka krefjandi. Ég hlakka til.
En annars er lítið að frétta svosem, sá áðan auglýsinguna umtöluðu frá Símanum, þar sem síðasta kvöldmáltíðinn er notuð á, að mér finnst, frekar ósmekklegan hátt. En það er nú bara mín skoðun. Svo er það nú SUS-þingið sem haldið verður á Seyðisfirði 14-16 September. Þangað ætla ég að mæta og eiga góða helgi
Þanngað til næst.......
Af mbl.is
Innlent
- Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankaráns
- Tjá sig ekki um staðsetningarbúnað í hraðbankanum
- Leyfi mér næstum að segja að það verði bylting
- Engin sleggja og ekkert plan hjá ríkisstjórninni
- Engir eldislaxar fundist í dag
- Með 1,4 lítra af kókaínbasa í flugi frá Alicante
- Beint: Opinn fundur vegna skjálfta við Grjótárvatn
- Gæsluvarðhald framlengt yfir manninum
Erlent
- Stórt byggingarverkefni samþykkt á Vesturbakkanum
- Telur hertöku leiða til frekari hörmunga
- Tölvuþrjótar komust yfir gögn 850.000 manns
- Mótmæla ísraelskum fyrirtækjum á vopnamessu
- Samþykkir áætlun um að hertaka Gasaborg
- Barn hlaut alvarlega áverka í átökum
- Tugir manna létust í rútuslysi
- Reiddist heiftarlega við heimkomu
Athugasemdir
Séra Þórður Vilberg Guðmundsson þjónar til altaris.....
Eiður Ragnarsson, 9.9.2007 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.