21.4.2007 | 11:58
Útskýringu takk.....
Var ađ flakka um nokkrar blogg-síđur áđan. M.a fór ég inná www.eirikurgudmundsson.blog.is , en ţar bloggar frambjóđandi Frjálslyndra í NA-kjördćmi. Ţann 14. apríl talar hann um könnun sem ţá var ný kominn fram og sýndi ađ oddviti Frjálslyndra, Sigurjón Ţórđarsson, sé inni sem ţingmađur fyrir kjördćmiđ. Fagnar han ţví vel og innilega og telur Frjálslynda eiga ţađ skiliđ (sem er furđulegt) og finnur fyrir miklum byr í seglinn. Gott og vel ekki ćtla ég ađ setja út á ţađ, ţađ er annađ sem stakk mig mjög og ţađ er ţessi klása hérna:
,, Ţađ sem mér finnst ţó merkilegast viđ ţessar niđurstöđur er ađ Sjálfstćđisflokkurinn virđist ćtla ađ ná inn ţremur mönnum í kjördćminu. Í ţriđja sćti hjá Sjálfstćđisflokknum situr Ólöf Nordahl álversforstjórafrú, ţađ veldur mér ákveđnum áhyggjum ađ kjósendur í ţessu kjördćmi telji ađ ţađ ţjóni hagsmunum ţess ađ hún nái kjöri til alţingis.
Hvađ er ţađ sem veldur Eiríki svona miklum áhyggjum ađ Ólöf Nordal komist ađ? Ţađ er góđur siđur, sem reyndar hefur alfariđ gleymst ađ segja frjálslyndum frá, ađ menn útskýri orđ sín og taki á ţeim ábyrgđ. Ađ mínu mati er ţetta ákaflega ógeđfellt af hálfu Eiríks og hvorki honum né frjálslyndum til framdráttar, ekki reyndar frekar en annađ sem ţeir láta stundum út úr sér s.b málefni útlendinga ofl. En allavega ég skora á Eirík ađ segja okkur hinum ţađ hvađ ţađ er sem er svona hćttulegt viđ hina ágćtu konu Ólöfu Nordal
Linkur á fćrsluna:http://eirikurgudmundsson.blog.is/blog/eirikurgudmundsson/entry/177211/
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.