15.2.2007 | 22:55
Frjálslyndiflokkurinn ćtlar sér greinilega stóra hluti í NA-Kjördćmi ;)
Ég er enn á lífi. Svona fyrir ţá sem voru farnir ađ hada annađ. Verđ ađ fara ađ blogga héna oftar.
.........................................................................................................................................................
Heyrđi áđan ađ Sigurjón Ţórđarsson ţingmađur Frjálslyndaflokksins ćtlar ađ settjast í fyrsta sćti á lista flokksins í NA-kjördćmi. Sigurjón var annar á lista Frjálslyndra í NV-Kjördćmi fyrir kosningarnar 2003 og náđi ţá inn. Síđan ţá hefur hann veriđ duglegur ađ koma í rćđustól á Alţingi, ásamt félögum sínum, og tala um allt og ekki neitt (ađalega ekki neitt). Nú er hann greinilega ađ fćra sig svo ađ framsóknarkommúnistinn međ frjálslyndahjartađ, Kristinn H. Gunnarsson komist í annađ sćti í NV. Ţar ađ auki sjá Frjálslyndir sér leik á borđi og senda eitt sitt ,,stćrsta´´ nafn hingađ austur til ţess ađ reyna ađ hala inn einhver atkvćđi, sem ekki hefur gengiđ alltof vel hingađ til. Og mun ađ öllum líkindum ekkert ganga betur núna. Ég hef enga trú á ađ hin rasíski málflutningur ţeirra í málefnum innflytjenda eigi eftir ađ gefa ţeim mörg atkvćđi hérna, en ţađ virđist vera ţađ eina sem ţeir hafa fram ađ fćra. Ţađ spurning hvort ađ hann komi til međ ađ berjast fyrir ţví ađ á Langanesi verđi starfrćkt einangrunarstöđ ţar sem ţeir örfáu útlendingar sem hingađ ćttu ađ fá ađ koma (ađ mati Frjálslyndra) verđi geymdir í eina sex mánuđi, svo ţeir beri nú örugglega enga hćttulega sjúkdóma hingađ til lands, og spilli alls ekki hinum hreina kynstofni okkar. Tja... mađur spyr sig!!
En ég segi bara Sigurjón vertu velkominn í NA-Kjördćmi.
.............................................................................................................................................................
Ađ lokum vil ég svo óska Heimdellingum til hamingju međ 80 ára afmćli félagsins. Ţađ hefur örugglega veriđ haldinn góđ veisla í kv-ld og ekki hefđi nú veriđ leiđinlegt ađ vera ţar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.