28.1.2007 | 18:10
Áfram Ísland
Sælir lesendur góðir
Það er kannski orðið full langt á milli færsla hjá mér, en það er búið að vera mikið að gera hjá manni, og svo er HM auðvitað búið að vera í gangi.
Strákarnir OKKAR búinir að ná frábærum árángri, komnir í 8 liða úrslit. Það er í raun alveg ótrúlegt að svona fámenn þjóð eins og Ísland skuli eiga landslið i hópíþrótt í fremstu röð, og það ekkert í stuttan tíma, því Ísland er búið að vera ein af 15-20 sterkustu handboltaþjóðum heims í einhver 20 ár. En nú er bara að taka leikin á þriðjudaginn, sama hverjir andstæðingarnir verða, á góðum degi getum við unnið öll liði í heiminum ÁFRAM ÍSLAND J
![]() |
Ólafur: Mætum brjálaðir til leiks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.