13.1.2007 | 16:14
Ályktun Hávarrs
Á stjórnarfundi Hávarrs, fus í Fjarðabyggð var samþykkt eftirfarandi ályktun á fimmtudag:
Að gefnu tilefni vill stjórn Hávarrs, félags ungra sjálfstæðismanna í
Fjarðabyggð, taka það fram að hvorki félagið né einstaka félagsmenn komu
að vali Andra Snæs Magnasonar til frelsisverðlauna SUS sem veitt voru
fyrir stuttu.
Hef svosem ekkert meira um þetta að segja. Ályktunin segir allt sem segja þarf um afstöðu okkar. Og er málinu þar með lokið af okkar hálfu
Telja handhafa frelsisverðlauna SUS ekki verðugan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Í guðanna bænum skiptum um letur eða bakgrunn, Doddi minn... Þetta er illlæsilegt.........
Eiður Ragnarsson, 20.1.2007 kl. 04:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.